17.4.2009 | 00:16
Vel gert!
Ef núverandi stjórn heldur velli sem allt bendir til. Þá fáum við vonandi að sjá meira af slíku. Bind miklar vonir við að umhverfisslysum á borð við Olíuhreinsunarstöð í Arnarfirði verði aflýst með öllu.
Áfram Kolbrún! Vel gert.
Mun tryggja að Líf fái líf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er kanski misminni hjá mér - en mér finnst einhvernveginn að það búi líka fólk fyri austan - er stjórnin nokkuð að spá í að það fái líka að lifa - þótt ekki væri til annars en að hugsa um kálfinn - þangað til honum verður sleppt og hann skotinn af kátum skotveiðimanni ?
Þetta er svona með ómerkilegri kosningatrixum - að kyssa börnin fyrir kosningar er hallærislegt - þetta er verra - enda - ef dósaberjarastjórnin heldur velli verður fátt til að lifa fyrir.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.4.2009 kl. 06:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.